sep 26, 2018 | Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
Hér er sagt frá spennandi tilraun sem er að hefjast með lokaðar laxeldiskvíar í sjó við Norður-Noreg. Norska fyrirtækið Cermac er byrjað að setja út seiði í kvíar sem eru samkvæmt lýsingu gerðar úr sterkum segldúki. Sjó er dælt inn í þær af þrettán metra dýpi. Þetta...
ágú 30, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
í Morgunblaðinu í dag er merkilegt viðtal við Arve Nilsen, norskan sérfræðing í fisksjúkdómum. „Íslendingar ættu ekki að endurtaka okkar mistök. Ef Íslendingar vilja auka umsvif sín í fiskeldi með þátttöku Norðmanna, án þess að byggja á rannsóknum gæti þróunin orðið...
ágú 27, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
1% Sjókvíaeldisfyrirtækin greiða ekkert gjald fyrir afnot af hafssvæðum sem eru í eigu þjóðarinnar. Samkvæmt ráðamönnum er hins vegar verið að undirbúa auðlindagjald. Sú upphæð sem hefur verið nefnd er þó hlægilega lág, eða 15 krónur á hvert kíló sem sjókvíaeldin hafa...
ágú 23, 2018 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Í fréttaskýringu sem norski sjávarútvegsfjölmiðilinn Fiskeribladet birti í gær kemur fram að rækjustofnar við Noreg eru í svo slæmu ástandi að sjómenn hafa aldrei séð annað eins. Engar afgerandi skýringar eru á því hvað er á seyði en böndin berast að lúsaetiri sem...
ágú 16, 2018 | Atvinnu- og efnahagsmál
Samanlagður rekstrarhagnaður norsku laxeldisrisanna var 2,3 milljarðar evra á síðasta ári, eða sem nemur 285 milljörðum íslenskra króna. Mörg af þessu fyrirtækjum eru meðal stærstu eigenda að fyrirtækja sem stunda sjókvíaeldi við Ísland. Í Noregi þurfa...