Alvarlegt sleppislys hjá móðurfélagi Arctic Fish í Noregi

Alvarlegt sleppislys hjá móðurfélagi Arctic Fish í Noregi

Eldislax í sláturstærð slapp úr sjókví Mowi við Frøya í Noregi í gær. Meðalþyngd fisksins er fimm kíló. Mowi er móðurfélag Arctic Fish á Vestfjörðum og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Það hefur skilið eftir sig slóð eyðileggingar alls staðar þar sem það starfar....