feb 17, 2020 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Þetta er hin furðulega staða þegar kemur að opinberu eftirliti með sjókvíaeldi á Íslandi: Starfsfólk MAST situr á skrifstofunni á Selfossi og tekur við upplýsingum frá fyrirtækjunum sem það á að hafa eftirlit með og veit ekkert hvort þær eru réttar eða rangar....
feb 14, 2020 | Dýravelferð
Þetta er skelfilegur harmleikur fyrir þessi laxagrey sem eru innilokuð í kvíunum. Einsog að vera í þvottavél í því veðri sem hefur verið hér í vetur og hafa því drepist tugþúsundum saman. Athugið að þetta eru tölur frá því áður en óveðrið skall á. Í fréttinni kemur...
feb 13, 2020 | Dýravelferð
Það er nokkuð ljóst að ekki eru öll kurl komin hér til grafar. Laxadauðinn í sjókvíunum er mögulega 10 sinnum meiri en fyrst var gefið upp. Framundan er svo foráttu slæmt veður á morgun og áframhaldandi hvassviðri um helgina. Þetta lítur ekki vel út. Skv. frétt...
feb 11, 2020 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í kjölfar fréttar Morgunblaðsins um helgina um vandræðaástand í sjókvíum Arnarlax sendum við hjá IWF fyrirspurn til MAST og óskuðum eftir skýringum á því af hverju stofnunin hefði svarað fyrirspurn okkar í seinni hluta janúar um ástand sjókvía og eldisdýra á þá leið...
feb 8, 2020 | Dýravelferð
Þegar við hjá IWF sendum fyrirspurn til MAST í seinni hluta janúar um ástand sjókvia og eldisdýra við landið eftir þá vonsku tíð sem hefur ríkt í vetur, bárust svör um að ekkert óeðlilegt væri þar í gangi. Í þessari frétt sem MBL birti í dag, kemur svo annað í ljós:...