feb 12, 2019 | Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
Fréttin af þessari vísindarannsókn er mikilvæg áminning um að mannkyn verður nú þegar að bæta umgengni sína við náttúruna. Alltof mikið er notað af eiturefnum við matvælaframleiðslu. Þetta á ekki síst við um laxeldi í sjókvíum þar sem skordýraeitri er hellt beint í...
des 20, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í Noregi þar sem laxeldi í opnum sjókvíum hefur verið stundað í áratugi eru menn enn í myrkri með áhrif eldsins á ýmsa nytjastofna í hafinu. Mengunin, lúsavandinn og skaðinn vegna erfðablönduar við villta laxastofna eru þekkt en þar að auki berast böndin að laxeldinu...
nóv 28, 2018 | Sjálfbærni og neytendur
Í umræðuþráðum hér á þessari síðu okkar hafa fáeinir ákafir talsmenn opins sjókvíaeldis haldið því reglulega fram að efnið sem laxeldisfyrirtækin nota til að freista þess að ná tökum á lúsafárinu í sjókvíunum, sé ekki skordýraeitur heldur lyf. Skordýraeitur er þetta...