sep 27, 2024 | Dýravelferð
Enn og aftur eru sjókvíaeldisfyrirtækin að dæla eitri og lyfjum í sjóinn fyrir vestan. Allt er á kafi í lús í tugum sjókvía í þremur fjörðum: Dýrafirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Í tveimur síðarnefndu fjörðunum varð ástandið óviðráðanlegt í fyrra og endaði með...