Viðvarandi og vaxandi lúsaplága í eldiskvíum á Vestfjörðum

Viðvarandi og vaxandi lúsaplága í eldiskvíum á Vestfjörðum

Enn og aftur eru sjókvíaeldisfyrirtækin að dæla eitri og lyfjum í sjóinn fyrir vestan. Allt er á kafi í lús í tugum sjókvía í þremur fjörðum: Dýrafirði, Patreksfirði og Tálknafirði. Í tveimur síðarnefndu fjörðunum varð ástandið óviðráðanlegt í fyrra og endaði með...
„Að brenna bláa akurinn“ – grein Jóns Kaldal

„Að brenna bláa akurinn“ – grein Jóns Kaldal

Að gefnu því tilefni að Kjartan Ólafsson, forsvarsmaður Arnarlax, hefur birst í fjölmiðlum undanfarna daga að ræða um nýtingu „bláa akursins“ er rétt að rifjja upp þennan pistil, sem hér fylgir. Þegar hann var skrifaður síðasta haust lá ekki fyrir hversu gríðarlegar...