„Að hella eitri í sjó“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

„Að hella eitri í sjó“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

Jón Helgi Björnsson skrifar góða grein í Fréttablaðinu í dag: “Sífellt kemur betur og betur í ljós að eldi í opnum sjókvíum veldur miklum neikvæðum umhverfisáhrifum. Laxalús er talin ein helsta ógn við villta stofna laxfiska í Noregi og hefur orsakað 12-30%...