feb 26, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Norska dýralæknastofnunin sendi á dögunum frá sér svarta skýrslu um stöðu heilbrigðismála í fiskeldi í Noregi. Þar kemur meðal annars fram að ekkert gengur að ná tökum á gríðarlegum fiskidauða í laxeldissjókvíum við landið. Í fyrra sagði Per Sandberg,...
feb 6, 2019 | Dýravelferð
Árið 2017 drápust 53 milljónir laxar í norsku fiskeldi. Framleiðslan það ár var 1,2 milljón tonn af fiski. Þetta þýðir að 44,16 laxar hafa drepist fyrir hvert tonn sem var framleitt. Áhættu- og burðarþolsmat Hafró gerir ráð fyrir að við Ísland geti árleg framleiðsla í...
okt 16, 2018 | Dýravelferð
Ömurleg meðferð eldislaxa í opnum sjókvíunum er reglulega til umfjöllunar í norskum fjölmiðlum. Hér er grein sem var birt í morgun á vef norska ríkisútvarpsins um þetta efni. Þar kemur fram að 2017 drápust um 53 milljónir laxa því þeir þoldu ekki vistina í sjókvíunum...
sep 24, 2018 | Dýravelferð
Laxeldisfyrirtækið Bakkafrost hefur staðfest að um 750 þúsund laxar drápust í sjókvíum félagsins í síðustu viku. Ástæðan er enn á huldu, en grunur beinist að þörungablóma. Laxeldi í opnum sjókvíum er afar frumstæð aðferð við matvælaframleiðslu. Aðbúnaður eldisdýranna...
sep 18, 2018 | Dýravelferð
Í þessu viðtali við forstjóra Arnarlax kemur fram í fyrsta skipti hversu gríðarleg fjöldi af eldislöxum drapst í sjókvíum hjá félaginu síðasta vetur. Samkvæmt fréttum sem birtust í febrúar og mars var staðfest að um 53 þúsund laxar hefðu drepist en líklegt væri að sú...