apr 26, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Sjókvíaeldiskvótakóngarnir eru nú þegar búnir að taka milljarða út á þessi leyfi í sinn vasa. Við skulum athuga að þau snúast ekki um neitt annað en afnot af islensku hafsvæði. Svo berjast framkvæmdastjóri SFS og formaður samkeppnishæfnissvið SA fyrir því núna að...
apr 24, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur synjað beiðni Arnarlax um að fyrirtækið fái undanþágu frá starfsleyfi sínu um hvíldartíma eldissvæðis við Hringsdal í Arnarfirði. Það gat tæplega farið öðruvísi en að þessari undanþágubeiðni yrði hafnað. Arnarlax á auðvitað að...
apr 22, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Sjávarútvegsráðherra Írlands hefur fellt úr gildi leyfi sjókvíaeldisstöðvar í eigu norska laxeldisrisans Mowi (Marine Harvest fyrir nafnabreytingu) vegna brota á starfsleyfi. Ólíkt hefst írski ráðherrann að en kollegar hans hér á landi. Arnarlax fær að halda áfram...
apr 17, 2019 | Dýravelferð
Þetta mál sýnir í hnotskurn hversu veikt regluverkið er um sjókvíaeldið. Arnarlax hóf með einbeittum vilja að brjóta á starfsleyfi sínu í júní 2018. Þegar Umhverfisstofnun boðaði áminningu af þeim sökum í júlí brást fyrirtækið við með því að sækja um undanþágu til...