feb 12, 2020 | Dýravelferð
Nú er það staðfest. Verksmiðjuskipið Norwegian Gannet mun sigla með eldislaxinn sem það sýgur upp úr sjókvíum Arnarlax beint til Danmerkur. Skv. frétt Stundarinnar: Eitt þekktasta og fullkomnasta sláturskip í heimi, The Norwegian Gannet, er á leiðinni til landsins til...
feb 11, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Samkvæmt Marine Traffic er verksmiðjuskipið Norwegian Gannet, sem lesendur þessarar síðu ættu að vera að farnir að þekkja, er nú á siglingu til Íslands. Mun það leggja upp að sjókvíum Arnarlax, sjúga upp laxinn sem þar er og slátra um borð. Líklegast er að siglt verði...
feb 11, 2020 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í kjölfar fréttar Morgunblaðsins um helgina um vandræðaástand í sjókvíum Arnarlax sendum við hjá IWF fyrirspurn til MAST og óskuðum eftir skýringum á því af hverju stofnunin hefði svarað fyrirspurn okkar í seinni hluta janúar um ástand sjókvía og eldisdýra á þá leið...
feb 8, 2020 | Dýravelferð
Þegar við hjá IWF sendum fyrirspurn til MAST í seinni hluta janúar um ástand sjókvia og eldisdýra við landið eftir þá vonsku tíð sem hefur ríkt í vetur, bárust svör um að ekkert óeðlilegt væri þar í gangi. Í þessari frétt sem MBL birti í dag, kemur svo annað í ljós:...
feb 6, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Stundin segir frá því í nýjasta tölublaði sínu að Arnarlax vill fá 14.500 tonna sjókvíaeldiskvóta frítt til viðbótar við þann kvóta sem félagið ræður nú yfir og fékk fyrir ekki neitt. Svipað magn af framleiðslukvóta kostaði um 39 milljarða íslenskra króna í útboði...