Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Forstjóri Arnarlax fer í damage control í viðtali við RÚV um hamfarirnar í Arnarfirði

Forstjóri Arnarlax fer í damage control í viðtali við RÚV um hamfarirnar í Arnarfirði

feb 16, 2020 | Dýravelferð

Merkilegt að stjórnarformaður Arnarlax sleppir að nefna að tvö erlend skip til viðbótar voru fengin á hamfarasvæðið. Annað skráð sem chemical tanker með 3. 200 tonna burðargetu og frá sömu útgerð dæluskip sérhæft í að fjarlægja dauðan lax úr sjókvíum. Dauði laxinn er...
Sjókvíaeldi er skelfilegur búskapur: Hátt í 100.000 dýr hafa drepist í vetrarveðrunum í Arnarfirði

Sjókvíaeldi er skelfilegur búskapur: Hátt í 100.000 dýr hafa drepist í vetrarveðrunum í Arnarfirði

feb 15, 2020 | Dýravelferð

Á vef RÚV er frétt um að fjórar kýr hafi drepist í óveðrinu sem gekk yfir í gær. Svona fréttir skipta okkur máli. Þær eru lýsandi fyrir hversu óblíð náttúruöflin geta verið hér á landi. Aðrir fjölmiðlar en RÚV hafa fjallað um hamfarirnar sem eru í gangi á eldissvæði...
Nú vaxa þær hratt tölurnar yfir lax sem hefur drepist i sjókvíaeldinu hjá Arnarlaxi

Nú vaxa þær hratt tölurnar yfir lax sem hefur drepist i sjókvíaeldinu hjá Arnarlaxi

feb 14, 2020 | Dýravelferð

Þetta er skelfilegur harmleikur fyrir þessi laxagrey sem eru innilokuð í kvíunum. Einsog að vera í þvottavél í því veðri sem hefur verið hér í vetur og hafa því drepist tugþúsundum saman. Athugið að þetta eru tölur frá því áður en óveðrið skall á. Í fréttinni kemur...
Ekki öll kurl komin til grafar varðandi laxadauðann hjá Arnarlaxi í Arnarfirði

Ekki öll kurl komin til grafar varðandi laxadauðann hjá Arnarlaxi í Arnarfirði

feb 14, 2020 | Dýravelferð

Þarna eru augljóslega miklar hamfarir í gangi. Það streyma ekki að skip, samtals með mörg þúsund tonna burðargetu, til að fást við 100 tonn af dauðum laxi, sem út af fyrir sig er ægileg tala. Og enn er fjölmörgum spurningum ósvarað. Sjá frétt Stundarinnar:...
Laxadauðinn í Arnarfirði allt að 10 sinnum meiri en í fyrstu var gefið upp

Laxadauðinn í Arnarfirði allt að 10 sinnum meiri en í fyrstu var gefið upp

feb 13, 2020 | Dýravelferð

Það er nokkuð ljóst að ekki eru öll kurl komin hér til grafar. Laxadauðinn í sjókvíunum er mögulega 10 sinnum meiri en fyrst var gefið upp. Framundan er svo foráttu slæmt veður á morgun og áframhaldandi hvassviðri um helgina. Þetta lítur ekki vel út. Skv. frétt...
Síða 21 af 39« Fyrsta«...10...1920212223...30...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund