sep 22, 2023 | Erfðablöndun
Matvælastofnun rannsakar nú hvort Arctic Fish hafi brotið gegn skilyrði í starfsleyfi með því að viðhafa ekki ljósastýringu í laxeldiskví sinni. Svo virðist sem allt sé gert illa hjá þessu fyrirtæki. Arctic Fúsk. Allavegana 3.500 fiskar sluppu úr kvínni....
sep 21, 2023 | Erfðablöndun
„Í Fífustaðadalsá var ástandið óhugnanlegt svo ekki sé meira sagt, því sjókvíaeldislaxarnir 21 að tölu voru meirihluti hrygningarlaxanna í ánni alla leið upp í fjallshlíðar. Í nágrannaánni Selárdalsá náðist sjókvíaeldislax nú í fyrsta sinn þau 9 ár sem vöktunin hefur...
sep 20, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Svona var ástandið við Langadalsá þegar hópur evrópsks fjölmiðlafólks kom þar við. Pallurinn við veiðihúsið fullur af eldislaxi sem staðarhaldari hefur ekki haft undan að fjarlægja úr ánni. Fulltrúi barattusystkina okkar hjá NASF, Elvar Örn Fridriksson, er þarna að...
sep 18, 2023 | Erfðablöndun
Svona er ástandið í boði sjókvíaeldisfyrirtækjanna og þeirra stjórnvaldasem ákváðu að leyfa þennan skaðlega iðnað. Fjöldi eldislaxa sem hafa náðst hefur hækkað verulega í dag eftir að þessi frétt birtist í hádeginu. Við stefnum að því að flytja ykkur ljósmyndir og...
sep 17, 2023 | Erfðablöndun
MAST hlýtur að kæra forráðamenn Arctic Fish. Það voru þeir sem ákváðu að sinna ekki neðansjávareftirliti í rúma þrjá mánuði með sjókvínni sem þessi eldislax slapp út úr því netin í henni voru rifin. Myndin sýnir eldishrygnu sem hefur parað sig með villtum hæng í...