Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Sjókvíaeldið skilar engum opinberum gjöldum til sveitarfélaga á Vestfjörðum

Sjókvíaeldið skilar engum opinberum gjöldum til sveitarfélaga á Vestfjörðum

nóv 2, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál

Sláturskipið Norwegian Gannett er komið til Tálknafjarðar sem þýðir að sveitarfélagið verður af aflagjöldum, hafnargjöldum og afleiddum störfum við vinnslu fisksins. Það eru þrjú ár síðan við bentum á að þetta myndi gerast hér. Við höfum séð þetta allt gerast áður....
Pallborðsumræður Stöðvar 2 um stöðu og þróun laxeldis

Pallborðsumræður Stöðvar 2 um stöðu og þróun laxeldis

sep 1, 2021 | Sjálfbærni og neytendur

Vísir og Stöð2 buðu í dag upp á pallborðsumræður um stöðu og þróun laxeldis hér á landi þar sem Jón Kaldal, talsmaður IWF, og Sigurður Pétursson, einn eigenda sjókvíaeldisfyrirtækisins Arctic Fish, tókust á. Í byrjun þáttarins koma fram ánægjulegar niðurstöður...
Áframhaldandi samþjöppun í sjókvíaeldisiðnaðinum

Áframhaldandi samþjöppun í sjókvíaeldisiðnaðinum

ágú 20, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál

Norsku sjókvíaeldisrisarnir eru að ljúka skiptum sínum á Íslandi. Norska móðurfélag Arnarlax, Salmar, hefur lagt fram kauptilboð í norska félagið sem á stærsta hlutinn í Arctic Fish, hitt stóra sjókvíaeldisfyrirtækið á Vestfjörðum. Stefnir því að þar verði innan...
Arctic Fish stóreykur sjókvíaeldi á ´Vestfjörðum, vitandi að það á enga framtíð

Arctic Fish stóreykur sjókvíaeldi á ´Vestfjörðum, vitandi að það á enga framtíð

ágú 13, 2021 | Dýravelferð

Arctic Fish vinnur að því að stórauka laxeldi sitt inni í fjörðum Vestfjarða jafnvel þó að einn stærsti eigandi fyrirtækisins, Norway Royal Salmon, sé meðvitaður um að sjókvíaeldi svo nálægt landi er ekki framtíðin. Þetta kemur fram í úttekt Stundarinnar. „Miðað við...
Milljóna evra hagnaður leystur úr mengandi iðnaði

Milljóna evra hagnaður leystur úr mengandi iðnaði

feb 12, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál

Pólski fjárfestirinn Jerzy Malek vill leysa út 20 milljón evrur, eða rúmlega milljarða íslenskra króna, fyrir hlut sem hann á í íslenska sjókvíaeldisfyrirtækinu Arctic Fish, sem jafnframt á Arctic Sea Farm. Sjá umfjöllun Salmon Business. Eignarhaldsfélagið sem fer með...
Síða 14 af 14« Fyrsta«...1011121314

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund