mar 19, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Hér er afar góð hugvekja eftir Odd Hjaltason sem hann birti á Facebook. Við mælum eindregið með lestri: Mörg fyrirheit íslenskra stjórnvalda um umhverfisvernd eru tilhæfulaus þegar íslenskir stjórnmálamenn sniðganga rannsóknir fræðimanna og heilbrigða skynsemi. Fyrir...
mar 7, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við frumvarp um breytingar á fiskeldislögum. „Landssamband veiðifélaga hefur gert alvarlegar athugasemdir við frumvarp Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra,...
mar 6, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum sem gilda um fiskeldi skautar alfarið fram hjá þeirri grundvallarspurningu hvort sjókvíaeldi við Íslandsstrendur sé yfirhöfuð réttlætanlegt vegna þeirrar ógnar sem að lífríki landsins stendur af því. „Icelandic...
feb 18, 2019 | Vernd villtra laxastofna
„Varla er hægt að leyfa sér að setja laxastofna Íslands í hættu vegna rangtúlkunar á enskum texta úr góðri vísindagrein.“ Þetta eru lokaorð í svörum Hafrannsóknastofnunar við athugasemdum Ólafs I. Sigurgeirssonar, lektors við Háskólann á Hólum, sem hann sendi á...