Umhverfis- og samgöngunefnd fellur á prófinu

Umhverfis- og samgöngunefnd fellur á prófinu

Við hjá IWF erum sammála formanni Landssambands veiðifélaga sem segir í þessari frétt RÚV að umsögn umhverfis- og samgöngunefndar um fiskeldisfrumvarpið séu mikil vonbrigði. Umsögnin er ekki alslæm að mati okkar hjá IWF. Þar er að finna góða brýningu um mikilvægi þess...
Afar góð hugvekja eftir Odd Hjaltason

Afar góð hugvekja eftir Odd Hjaltason

Hér er afar góð hugvekja eftir Odd Hjaltason sem hann birti á Facebook. Við mælum eindregið með lestri: Mörg fyrirheit íslenskra stjórnvalda um umhverfisvernd eru tilhæfulaus þegar íslenskir stjórnmálamenn sniðganga rannsóknir fræðimanna og heilbrigða skynsemi. Fyrir...
„Áhætta í boði Alþingis“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

„Áhætta í boði Alþingis“ – Grein Gunnlaugs Stefánssonar

Séra Gunnlaugur ítrekar hér punkt sem hvorki sjókvíaeldisfyrirtækin né löggjafinn hafa treyst sér til að svara með sannfærandi hætti. Í Noregi er stranglega bannað að nota í eldi laxastofna sem koma frá öðrum löndum. Hér við land er hins vegar norskur eldislax í...