mar 6, 2024 | Erfðablöndun
Hér eru stór tíðindi. Verulegir gallar hafa fundist á vinnunni að baki áhættumati um erfðablöndun eldislax við villta laxastofna, sem Hafrannsóknastofnun gefur út. Þegar leiðrétt hefur verið fyrir mistökum við meðferð tölfræðigagna og túlkun rannsókna í áhættumatinu...