jún 20, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Um miðnætti í gærkvöldi samþykkti Alþingi frumvarp sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi. Það hefur ekki farið fram hjá neinum að mikil átök voru um frumvarpið. Sjókvíeldisfyrirtækin og hagsmunabaráttusamtök þeirra, SFS, lýstu yfir mikilli óánægju með...
apr 15, 2019 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fiskur er kominn í ker og farinn að synda í stóru landeldisstöðinni í útjaðri Miami í Flórída. Hrognin koma héðan frá Íslandi, nánar tiltekið Stofnfiski sem er með stærstan hluta starfsemi sinnar á Reykjanesi. Gert er ráð fyrir að fyrsta slátrun Miami stöðvarinnar...
apr 15, 2019 | Vernd villtra laxastofna
Við hjá IWF erum sammála formanni Landssambands veiðifélaga sem segir í þessari frétt RÚV að umsögn umhverfis- og samgöngunefndar um fiskeldisfrumvarpið séu mikil vonbrigði. Umsögnin er ekki alslæm að mati okkar hjá IWF. Þar er að finna góða brýningu um mikilvægi þess...
mar 20, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hagsmunagæslufólk sjókvíaeldisfyrirtækjanna tjaldar nú öllu til í þrýstingi sínum á Hafrannsóknastofnun og lögggjafarvaldið. Nokkrar af helstu almannatengslastofum landsins ásamt lögmannsstofunni Lex starfa fyrir iðnaðinn, sem á morgun mun efna til þessarar...