Fréttir
Rifið net í sjókví með 179.000 eldislöxum í Tálknafirði
Þessi frétt var að berast frá MAST. Síðastliðinn föstudag tilkynnti Arnarlax um gat á netapoka sjókjvíar við Laugardal í Tálknafirði. Í kvínni voru 179.000 fiskar og er ekki vitað á þessari stundu hvort og þá hversu margir fiska sluppu. Meðalþyngd fiska í kvínni var...
Gatið á sjókví Arnarlax er síðasta dæmið um ógnina sem stafar af sjókvíaeldi
Sjókvíaeldisiðnaðurinn er skelfileg ógn við umhverfið og lífríkið. Það er grátlegt að horfa upp á hann stækka við Ísland. Fjallað er um málið í Fréttablaðinu: "Matvælastofnun sendi frá sér tilkynningu í dag þar sem greint var frá því að Arnarlax hefði tilkynnt...
Sjókvíaeldisfyrirtæki í Chile staðið að því að ljúga að eftirlitsstofnunum og neytendum
Eitt nýlegt hneyksli í sjókvíaeldisiðnaðinum í Chile er saga Nova Austral sem hafði markaðssett framleiðslu sína sem "grænni" á þeirri forsendu að fyrirtækið notaði ekki sýklalyf við framleiðsluna. Fyrirtækið laug hins vegar að eftirlitsstofnunum um hið raunverulega...
Landeldisstöðvar eru framtíðin í laxeldi: Risavaxin landeldisstöð rís í útjaðri Moskvu
Áfram heldur sú markvissa þróun að ala lax í eldisstöðvum á landi á því markaðssvæði þar sem á að selja afurðirnar. Ný slík landeldisstöð mun rísa skammt frá Moskvu og mun framleiða 2.500 tonn á ári. Eigendur hennar undirbúa jafnframt byggingu annarrar stöðvar sem mun...
„Laxafallbyssa“ leyfir villtum laxi að komast framhjá stíflum aftur í náttúruleg heimkynni sín
Myndbandið af „laxafallbyssunni“ sem fjallað er um í þessari frétt The Guardian hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla undanfarna daga. Myndbandið sýnir hvernig villtum laxi er komið fram hjá stíflugörðum sem eru farartálmar á leið laxins til náttúrulegra...
Hafrannsóknarstofnun og Jim Ratcliffe skrifa undir samkomulag um verndun villtra laxastofna
Í gær skrifuðu Hafrannsóknastofnun og fulltrúi breska milljarðamæringsins Jim Ratcliffe undir samkomulag um að Ratcliffe fjármagni umfangsmikla rannsóknaráætlun í tengslum við vernd Norður-Atlantshafslaxins í ám á Norðausturlandi í samvinnu við Hafrannsóknastofnun. Í...
Landeldi á laxi býður upp á miklu umhverfisvænni framleiðslumöguleika
Í Wisconsin í Bandaríkjunum er lítil landeldisstöð með lax með samtengdu stærra gróðurhúsi sem nýtir allan úrgang frá eldinu sem áburð fyrir umfangsmikla matjurtaframleiðslu. „Í stuttu máli þá sér fiskurinn plöntunum fyrir næringu og plönturnar hreinsa vatnið fyrir...
Rússland veðjar á landeldi á laxi
Hér er góð fréttaskýring frá norska ríkisútvarpinu um landeldisstöðvarnar sem eru að rísa í Rússlandi. Rússar keyptu mikið af eldislaxi frá Noregi áður en sett var viðskiptabann á landið vegna innlimunar Krímskaga. Þeir vilja verða sjálir sér nægir með lax og ala hann...
„Af hverju fá laxeldisfyrirtækin að eitra firðina okkar?“ – Grein Toine C. Sannes
Lesendagrein úr norska blaðinu Vesteralen eftir Toine C. Sannes: "En rapport publisert av forskningsinstituttet IRIS i 2018 viste at halvparten av rekene i forsøket døde av en oppløsning 100 ganger tynnere enn hva som brukes i oppdrettsindustrien for avlusing, og som...
Eitur gegn laxalús strádrepur rækjur
Ný norsk rannsókn staðfestir það sem hefur þó lengi legið fyrir, eitrið sem sjókvíaeldisiðnaðurinn notar gegn laxalús í kvíunum er banvænt fyrir rækjuna. Efnið heitir deltamethrin og er eitt mest notaða skordýraeitur í heiminum. Sjá umfjöllun norska...
Gríðarmikill erfðafræðilegur munur ólíkra áa gerir erfðablöndun við eldislax enn hættulegri
Guðni Guðbergsson, sviðsstjóri ferskvatnslífríkis Hafrannsóknastofnunar, var í mjög athyglisverðu spjalli á Morgunvakt Rásar 1 í morgun. Guðni sagði meðal annars frá því að í þeim 100 íslenskum ám þar sem lax er nýttur með skipulögðum hætti, er í hverri og einni á...
Alvarleg staða í laxveiðiám áminning um að ýtrustu varúðar þarf að gæta í umgengni við laxastofna
Við tökum eindregið undir það sem Jón Helgi Björnsson segir í þessari frétt. Ástandið í ýmsum ám landsins er með þeim hætti að ýtrustu varúðar þarf að gæta í umgengni við laxastofnana. Í Noregi hefur í sumar þurft að loka ám tímabundið fyrir veiði vegna hita og...