Fréttir

Rifið net í sjókví með 179.000 eldislöxum í Tálknafirði

Rifið net í sjókví með 179.000 eldislöxum í Tálknafirði

Þessi frétt var að berast frá MAST. Síðastliðinn föstudag tilkynnti Arnarlax um gat á netapoka sjókjvíar við Laugardal í Tálknafirði. Í kvínni voru 179.000 fiskar og er ekki vitað á þessari stundu hvort og þá hversu margir fiska sluppu. Meðalþyngd fiska í kvínni var...

Rússland veðjar á landeldi á laxi

Rússland veðjar á landeldi á laxi

Hér er góð fréttaskýring frá norska ríkisútvarpinu um landeldisstöðvarnar sem eru að rísa í Rússlandi. Rússar keyptu mikið af eldislaxi frá Noregi áður en sett var viðskiptabann á landið vegna innlimunar Krímskaga. Þeir vilja verða sjálir sér nægir með lax og ala hann...

Eitur gegn laxalús strádrepur rækjur

Eitur gegn laxalús strádrepur rækjur

Ný norsk rannsókn staðfestir það sem hefur þó lengi legið fyrir, eitrið sem sjókvíaeldisiðnaðurinn notar gegn laxalús í kvíunum er banvænt fyrir rækjuna. Efnið heitir deltamethrin og er eitt mest notaða skordýraeitur í heiminum. Sjá umfjöllun norska...