Glæný frétt á fagmiðlinum IntraFish (áskrift nauðsynleg).

Annað stófellt umhverfisslys í sjókvíaeldi hefur orðið við Kanada þar sem hundruð þúsunda fiska hafa drepist í kvíum.

Enn er verið að hreinsa svæði þar sem hátt í þrjár milljónir fiska drápust við Nýfundnalan en talið er að þeir hafi kafnað vegna óvenjulegra sveifla á sjávarhita. Í þessu nýjasta tilfelli hefur þörungablómi væntanlega drepið fiskinn. Dauðaorsökin sú sama. Skortur á sjávarhita og eldislaxinn lokaður inni í kvíum.