Við viljum benda ábyrgum neytendum á að Krónan selur eingöngu lax úr landeldi. Sá lax skaðar ekki lífríkið og umhverfið, eins og lax sem alinn er í opnum sjókvíum. Um landeldi gilda sömu reglur og lög og um annað húsdýrahald þegar kemur að meðhöndlun fráveitu. Í sjókvíaeldinu er allt skólp látið streyma beint í sjóinn.

https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/pcb.780918799042352/780918499042382/?type=3&theater

https://www.facebook.com/icelandicwildlifefund/photos/pcb.780918799042352/780918509042381/?type=3&theater