Fréttir

„Eltið peningana“ – Grein Jóns Kaldal

„Eltið peningana“ – Grein Jóns Kaldal

Sjókvíaeldisfyritækin á Íslandi „eru að stærstum hluta dótturfélög vellauðugra norskra fiskeldisrisa. Þeir eiga ekki að þurfa sérstaka aðstoð ríkisins, afslátt af lögum um mengunarvarnir né nánast ókeypis afnot af sameiginlegum auðlindum íslensku þjóðarinnar. Þó er...

„Misskiljum ekki neitt“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

„Misskiljum ekki neitt“ – Grein Jóns Helga Björnssonar

Jón Helgi Björnsson, formaður Landssambands veiðifélaga, fer í þessari grLalöein yfir sorgarsögu svikinna loforða af hálfu stjórnvalda þegar kemur að því vernda íslenska laxastofninn fyrir hættunni af eldislaxi af norskum uppruna. IWF tekur undir kröfu...

Athyglisverður punktur

Athyglisverður punktur

Haraldur Eiríksson skrifar á Facebook: "Hvernig myndi íslenskum hestamönnum verða við ef bóndi einn á Vestfjörðum fengi leyfi til þess að flytja inn fjarskyld, erlend, hraðvaxta hross? Dýrin væru ekki geld, geymd í ótraustum girðingum á afrétti og í framhaldinu myndi...

Gatið á sjókví Arnarlax

Gatið á sjókví Arnarlax

Samkvæmt þessari frétt er mögulegt að gatið á sjókví Arrnarlax hafi verið opið í allt að sex vikur. Ekkert liggur fyrir um hvernig gat kom á netapokann, en gatið var á tuttugu metra dýpi. Þekkt er að selir hafa nagað göt á net sjókvía með þeim afleiðingum að eldislax...

Skelfilegt ástand í Færeyjum

Skelfilegt ástand í Færeyjum

Stórskaðaður af lús og fársjúkur eldislax er þar í á í tugatali eftir að hafa sloppið úr sjókvíunum. Þetta er óumflýjanlegur hluti af iðnaðareldi í opnum sjókvíum. Fréttainnslagið frá Ríkissjónvarpi Færeyja, KVF er ekki fyrir viðkvæma.