Fréttir
„Tímaspursmál hvenær sjókvíaeldi útrýmir villta laxinum“- grein Elvars Friðrikssonar
Í þessari grein fer Elvar Friðriksson frá Verndarsjóði villtra laxastofna meðal annars yfir það af hverju erfðablöndun við eldislaxinn er svona skaðleg fyrir villta íslenska laxinn. Greinin birtist á Vísi: „Hafrannsóknarstofnun gaf nýverið út skýrslu sem sýndi fram á...
Skýrsla Hafrannsóknastofnunar sýnir að grafalvarleg erfðablöndun hefur þegar átt sér stað
Þessi staða er svo svakaleg. Og athugið að rannsóknarsýnin sem skýrsla Hafrannsóknastofnunar byggir á eru nokkurra ára gömul, eða frá tímabili þegar magn eldislax í sjókvíum við Ísland var ígildi 6.900 tonna ársframleiðslu. Núgildandi áhættumat Hafró gerir ráð fyrir...
Skýrsla Hafrannsóknastofnunar kallar á tafarlausar aðgerðir stjórnvalda
Niðurstöður skýrslu Hafrannsóknastofnunar sem sýna útbreidda erfðablöndun eldislax við villta stofna eru á þann veg að stjórnvöld hljóta að grípa strax í taumana. Þegar þau rannsóknasýni voru tekin sem skýrslan byggir á, þá var ársframleiðslan af eldislaxi 6.900. Á...
Sláandi skýrsa Hafrannsóknastofnunar um erfðablöndun villts íslensks lax
Hafrannsóknastofnun var rétt í þessu að birta sláandi rannsóknarskýrslu um „Erfðablöndun villts íslensks lax (Salmo salar) og eldislax af norskum uppruna.“ Ástandið er ennþá verra en við reiknuðum með. „Blendingar fundust í allt að 250 km fjarlægð“ frá...
Ástandið hjá Mowi í Noregi: Þriðji hver lax drepst í kvíunum
Svona er ástandið í sjókvíunum hjá Mowi, sem er meirihlutaeigandi Arnarlax og stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims. Þriðji hver eldislax deyr sem fyrirtækið setur í sjókvíar segir í þessari frétt norska ríkisútvarpsins. Stoppum þennan iðnað sem þrífst á ömurlegri...
Norska hafrannsóknastofnunin hefur miklar áhyggjur af koparmengun frá sjókvíaeldi
Koparinn er þungmálmur sem eyðist ekki upp heldur safnast upp í lífríkinu. Við hjá IWF höfum ítrekað bent á þessa skaðlegu mengun í umsögnum okkar til opinberra stofnana og ráðuneyta. Á sama tíma og stjórnvöld hér hafa verið að rýmka heimildir fyrir notkun þessa...
Tillögur starfshóps ekki alslæmar en allt regluverkið samt ennþá í molum
Tillögur starfshópsins eru að ýmsu leyti til bóta, enda núverandi reglusetning afar takmörkuð. Það eina sem dugir að mati okkar hjá Íslenska náttúruverndarsjóðnum er hins vegar að sjókvíaeldi i opnum netapokum verði hætt. Það verði gert með því að hætta útgáfu nýrra...
Sjókvíaeldi er alvarleg ógn við þorskstofninn segir sjávarvistfræðingur hjá Hafrannsóknastofnun
Ingibjörg G. Jónsdóttir, sjávarvistfræðingur á botnsjávarsviði Hafrannsóknastofnunar, bendir á hættuna sem þorskstofninn er í vegna sjókvíaeldis á laxi og regnbogasilungi, i meðfylgjandi viðtali sem birt var í sjómannadagsblaði 200 mílna. Við hjá IWF höfum ítrekað...
„Meiri dauði hér en við Noreg“- grein Ingólfs Ásgeirssonar
Laxeldi í opnum sjókvíum er skelfilega ómannúðleg meðferð á dýrum. Ástandið er þykir ólíðandi við Noreg en það er enn þá verra hér. Hver vilja leggja sér til munns matvæli sem eru framleidd með þessum hætti? Í greininni sem birtist á Vísi segir Ingólfur Ásgeirsson...
Sjókvíaeldi veldur gríðarlegu álagi á villta nytjastofna
Alþjóðlegu sjókvíaeldisrisarnir kaupa afurðir frá fiskimjölsverksmiðjum á Vesturströnd Afríku til að nota í fóður fyrir eldislax sem endar á borðum Vesturlandabúa. Þar á meðal er stærsta sjókvíaeldisfyrirtæki heims, Mowi, meirihlutaeigandi Arctic Fish sem er með...
Þvert á allar spár MAST lifir laxalúsin ekki bara af í sjókvíum, heldur fjölgar sér
Vorið 2017, helstu sérfræðingar Matvælastofnunar (MAST): laxalús verður aldrei sama vandamál í sjókvíaeldi hér við land og í öðrum löndum. Vorið 2023, 31 eitrun/lyfjafóðrun síðar: mögulega er kominn upp stökkbreyttur og kuldaþolinn stofn af laxalús við Ísland. Í...
„Lús 22-falt yfir norskum mörkum og 44-falt yfir eigin viðmiðum“ – grein Jóns Kaldal
Í Noregi er sett vikulegt hámark við 0,2 laxalýs á hvern eldisfisk á göngutíma seiða villtra laxastofna úr ám. Ef lúsin fer yfir þau mörk gera norskar eftirlitsstofnanir kröfu um aðgerðir. Annað hvort skal eitrað fyrir lúsinni eða slátrað upp úr sjókvíunum. Og ef...