Fréttir
Laxeldisfyrirtækin fá leyfi til að nota skordýraeitur til að eitra fyrir laxalús
Í þessari frétt kemur fram að dýralæknir Arnarlax hf. óskaði í vor eftir heimild til að meðhöndla eldislax gegn laxalús með skordýaraeitrinu Alpha Max. Aðgerðir gegn lúsinni eru nú að hefjast fyrir vestan. Það er með ólíkindum að yfirvöld gefi leyfi fyrir því að hellt...
Hryllilegt ástand í skosku laxeldi: Óhugnanlegar ljósmyndir vekja reiði meðal almennings
Í gær birtust í skoskum fjölmiðlum ljósmyndir sem dýraverndarsinnum tókst með vísun í upplýsingalög að fá aðgang að. Þetta eru myndir sem opinberir eftirlitsmenn hafa tekið við eftirlit í skoskum sjókvíeldisstöðvum á undanförnum árum. Myndirnar eru vægast sagt...
Norsk fiskeldisfyrirtæki fá gefins laxeldisleyfi á Íslandi sem kosta milljarða í Noregi
Leyfin eru ókeypis á Íslandi en kosta stórfé í Noregi. Þeir sem styðja þetta fyrirkomulag tala ekki fyrir hagsmunum íslensku þjóðarinnar. Skv. umfjöllun Stundarinnar: "Norskt móðurfélag íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax, Salmar AS, greiddi tæplega 4,9 milljarða...
„Ísland er síðasta vígi Norður-Atlantshafslaxins“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar
„Að veiða og sleppa er aðeins einn kafli – mikilvægur þó – í sögunni af því hvernig stangveiðimönnum tókst með harðfylgi að snúa við þróun sem stefndi villtum íslenskum laxastofnum í mikla hættu,“ segir Ingólfur Ásgeirsson einn stofnenda Icelandic Wildlife Fund í...
Laxeldi í opnum sjókvíum er ógn við búsetu í sveitum Íslands – Myndband
Yfir 1.500 fjölskyldur á landsbyggðinni hafa lífsviðurværi af lax- og silungsveiðihlunnindum. Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar afkomu þeirra. Með því að deila þessu myndbandi sýnið þið stuðning ykkar við baráttuna fyrir hertum reglum í fiskeldi.
„Áin er okkur kær“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur
„Við viljum ekki hugsa þá hugsun til enda ef laxeldi hér fer sömu leið og í nágrannalöndum okkar, þar sem vinsælar stangveiðiár hafa til dæmis orðið fyrir óafturkræfum áhrifum vegna erfðablöndunar eldisfisks við villta laxastofna. Of hátt hlutfall af lífsafkomu okkar...
Áhugaverð upplýsingasíða um ástand í norsku fiskeldi
Karl Steinar Óskarsson bendir á þessa síðu sem norska ríkið starfrækir. Samkvæmt þessu opinbera eftirliti hafa fyrstu fimm mánuði ársins 2018 sloppið 112.592 laxar sem viktuðu 231,4 tonn. Þetta eru tölur sem eldisfyrirtækin gefa upp. Vikulega eru birtar upplýsingar um...
Ánægjulegar fréttir: Nýr samningur NASF við sjómenn á Grænlandi og í Færeyjum
Þessar fréttir eru gríðarlega ánægjulegar! Eins og bent er þarna á er áhrifamesta leiðin til að tryggja að sem flestir hrygningarlaxar nái að snúa aftur til ánna sinna hér á Íslandi (og miklu víðar) er að draga verulega úr úthafsveiðum á villtum Atlantshafslaxi þar...
Áhrif sjókvíaeldis á uppeldisstöðvar þorsks eru órannsakaðar – Myndband
Áhrif sjókvíaeldis á uppeldsstöðvar þorsksins við Ísland hafa ekki verið rannsökuð. Það er glapræði að sú tilraun eigi að fara fram í náttúrunni sjálfri. Þú getur lagt baráttunni fyrir verndun lífríkis Íslands lið með því að deila þessu myndbandi sem...
„Prófessor Illur og brotnu fluguveiðistangirnar“ – Grein Jens Olav Flekke
baa, formaður Verndarsjóðs villtra laxa í Noregi skrifar hressilegan pistil í Morgunblaðið í dag. „Íslenskum laxastofnum stafar engin ógn frá stangveiðimönnum. Stærsta hættan sem vofir yfir villta íslenska laxinum er ef þið leyfið norsku laxeldisfyrirtækjum að hertaka...
Arnarlax fær gefins laxeldiskvóta sem myndi kosta 12,5 milljarða í Noregi
Þetta er vægast sagt athyglisvert. Örfáir einstaklingar og fyrirtæki eru að fá á silfurfati gríðarlega verðmæt framseljanleg leyfi til að gera út á íslenska náttúru. „Ef Ísland myndi selja laxeldiskvóta á sama verði og Norðmenn ætti íslenska ríkið að fá 110 milljarða...
Tækniframfarir munu útrýma störfum í landi í tengslum við sjókvíaeldi
Í þessu 2,3 mínútna langa vídeói er hægt að sjá þá framtíð sem blasir við sjókvíaeldi með auknum tækniframförum. Þetta skip er að hefja vinnslu við Noreg. Það siglir upp að sjókvíunum, sogar fiskinn upp, slátrar um borð og fer svo með hann til Danmerkur til frekari...