Fréttir

„Að slátra mjólkurkúnni“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

„Að slátra mjólkurkúnni“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

Ástæða er að rifja upp þessi hófsömu og skynsamlegu skrif Guðrúnar Sigurjónsdóttur bónda á Glitstöðum í Norðurárdal. Fjölskylda hennar hefur gætt Norðurár í nokkra ættliði. Í greininni sem birtist á Vísi segir Guðrún m.a.: „Við vitum hvaða afleiðingar það getur haft...

Við tökum undir áhyggjur og viðvörunarorð veiðréttarhafa

Við tökum undir áhyggjur og viðvörunarorð veiðréttarhafa

Við tökum undir með Veiðifélagi Þverár: „Því verður ekki trúað að óreyndu að fólk vilji skapa störf í sínu héraði með því að eyða þeim annars staðar á landsbyggðinni og það með iðnaðareldi sem er bein atlaga að náttúru og lífríki Íslands.“ Sjá umfjöllun...

Sjókvíaeldi er ógn við allar veiðiár á Íslandi

Sjókvíaeldi er ógn við allar veiðiár á Íslandi

Þetta merkilega mál sýnir í hnotskurn að sjókvíaeldi er ógn við allar ár á Íslandi. Málavextir eru að haustið 2016 tók að veiðast regnbogasilungur í ám. Fyrst á sunnanverðum Vestfjörðum og síðar um allt land. Ekkert fiskeldisfyrirtæki hafði tilkynnt um að fiskur hefði...