Í þessu 2,3 mínútna langa vídeói er hægt að sjá þá framtíð sem blasir við sjókvíaeldi með auknum tækniframförum. Þetta skip er að hefja vinnslu við Noreg. Það siglir upp að sjókvíunum, sogar fiskinn upp, slátrar um borð og fer svo með hann til Danmerkur til frekari vinnslu. Mannshöndin kemur nánast hvergi við sögu og þar af leiðandi verða engin störf í landi við þennan mikilvæga þátt fiskeldisins. Sjá umfjöllun SalmonBusiness.

“A new animated film SalmonBusiness has secured access to reveals the inner workings and commercial aims of Norway-based Hav Lines’ salmon-harvest and transport vessel, Norwegian Gannet.

In it is seen the “Sea Line” method of harvesting salmon from marine grow-outs before weighing and processing the farmed fish en route to further processing and distribution at a brand-new plant in Hirtshals, Denmark.

The port of Hirtshalsis set to become an even larger outlet for Norwegian salmon to the Continent and beyond.”

https://www.youtube.com/watch?v=_x8DfL63b9E