baa, formaður Verndarsjóðs villtra laxa í Noregi skrifar hressilegan pistil í Morgunblaðið í dag. „Íslenskum laxastofnum stafar engin ógn frá stangveiðimönnum. Stærsta hættan sem vofir yfir villta íslenska laxinum er ef þið leyfið norsku laxeldisfyrirtækjum að hertaka firðina ykkar og setja þar út opnar sjókvíar. Þessum gamaldags iðnaði fylgir mengun frá lífrænu skólpi, kopar, lyfjaafgöngum, ýmsum eiturefnum, erfðablöndun og laxalús,“ segir Jens Olav.