Yfir 1.500 fjölskyldur á landsbyggðinni hafa lífsviðurværi af lax- og silungsveiðihlunnindum. Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar afkomu þeirra. Með því að deila þessu myndbandi sýnið þið stuðning ykkar við baráttuna fyrir hertum reglum í fiskeldi.