Í gær birtust í skoskum fjölmiðlum ljósmyndir sem dýraverndarsinnum tókst með vísun í upplýsingalög að fá aðgang að.

Þetta eru myndir sem opinberir eftirlitsmenn hafa tekið við eftirlit í skoskum sjókvíeldisstöðvum á undanförnum árum.

Myndirnar eru vægast sagt skelfilegar og hafa eðlilega valdið miklum usla í Skotlandi. Þær sýna eldislax sem hefur verið étinn lifandi af laxalús sem grasserar í þröngum kvíunum en líka vanskapaða og illa haldna sjúka fiska.

Dýraverndarsamtök hafa kallað eftir því að almenningur sniðgangi framleiðslu sjókvíaeldisfyrirtækjanna, enda á engan hátt hægt að réttlæta aðferðir þeirra við matvælaframleiðslu.

Við vörum við myndunum sem fylgja þessari frétt skoska fréttamiðilsins The Ferret:

“The diseases, damage and infestations suffered by hundreds of thousands of caged salmon in Scotland have been exposed by more than 300 graphic photos released by the Scottish Government.

Pictures taken since 2015 by fish health inspectors investigating mass deaths at salmon farms along the west coast and on islands reveal eight diseases, bloody lesions, eye damage, deformed organs, plagues of flesh-eating sea lice and much else.

The images – released under freedom of information law and published exclusively by The Ferret – have appalled animal welfare campaigners. They said the abuse was “shocking and stomach-churning”, and have called for a consumer boycott while threatening legal action.”