Fréttir

Egill Helgason skrifar af skynsemi um baráttuna um villta laxinn

Egill Helgason skrifar af skynsemi um baráttuna um villta laxinn

Egill Helgason skrifar hér af skynsemi um þessa baráttu. Bendir hann meðal annars á að sjókvíaeldisfyrirtækin, sem ganga fram af svo mikilli hörku, eru að stórum hluta í eigu norskra fyrirtækja. Egill nefnir hins vegar ekki að norsku félögin eru vellauðug, metin á...

750.000 eldislaxar drápust í Færeyjum í síðustu viku

750.000 eldislaxar drápust í Færeyjum í síðustu viku

Laxeldisfyrirtækið Bakkafrost hefur staðfest að um 750 þúsund laxar drápust í sjókvíum félagsins í síðustu viku. Ástæðan er enn á huldu, en grunur beinist að þörungablóma. Laxeldi í opnum sjókvíum er afar frumstæð aðferð við matvælaframleiðslu. Aðbúnaður eldisdýranna...

200.000 eldislaxar drápust hjá Arnarlaxi síðasta vetur

200.000 eldislaxar drápust hjá Arnarlaxi síðasta vetur

Í þessu viðtali við forstjóra Arnarlax kemur fram í fyrsta skipti hversu gríðarleg fjöldi af eldislöxum drapst í sjókvíum hjá félaginu síðasta vetur. Samkvæmt fréttum sem birtust í febrúar og mars var staðfest að um 53 þúsund laxar hefðu drepist en líklegt væri að sú...

Eiturefnahernaðurinn gegn náttúrunni á Vestfjörðum heldur áfram

Eiturefnahernaðurinn gegn náttúrunni á Vestfjörðum heldur áfram

NÝ FRÉTT: Arnarlax hefur fengið heimild til að nota lúsaeitur í sjókvíum sínum í Arnarfirði. MAST gefur leyfið og undir fundargerðina, þar sem ákvörðunin var tekin, skrifar Gísli Jónsson, dýralæknir fisksjúkdóma. Þetta er sami Gísli og sagði fyrir tveimur árum að...