Fréttir
Laxeldi færist á land í Noregi: Umhverfisvænna, hagkvæmara og ábyrgara
Já, svona er þetta. Leyfin gefin í sjó hér, en nútímavæðingin hafin á sama tíma í Noregi. Skv. frétt RÚV: "Með því að færa byggja kvíarnar á landi segjast forsvarsmenn framkvæmdanna geta minnkað líkur á laxalús og öðrum sjúkdómum hjá fiskunum. Það er á vesturströnd...
„Að senda náttúrunni reikning fyrir skaðanum“ – Grein Bubba Morthens
Bubbi góður í Fréttablaðinu í dag. „Út af hverju halda menn að Norðmenn hafi komið hingað og séu að gleypa firðina og hafi alls konar fólk á launum til þess að verja þessa mengandi stóriðju? Jú, hér sjá þeir gróða og marklaust eftirlit og ráðamenn sem sjá atkvæði í...
Stærsta landeldisstöð Evrópu rís í Romsdal Noregi
Við heyrum reglulega frá sjókvíaeldismönnum að landeldi sé ekki fjárhagslega raunhæf aðferð við laxeldi. Á sama tíma berast þau tíðindi frá ýmsum öðrum löndum að eldið er einmitt að færast upp á land í vaxandi mæli. Við höfum áður bent á fréttir frá til dæmis...
Veiðiréttarhafar krefjast þess að stjórnvöld sýni ábyrgð
Baráttan heldur áfram. Gæslufólki lax- og silungsveiðiáa Íslands er eðlilega mjög órótt yfir þeim möguleika að stjórnvöld muni heimila stórfellt iðnaðareldi á laxi í opnum sjókvíum, enda yrði það bein atlaga að lífsafkomu um 1.500 fjölskyldna á landsbyggðinni. Skv....
Arnarlax að hefja eiturdælingu í Arnarfjörð og Tálknafjörð
Enn og aftur er að hefjast eiturefnahernaður gagnvart náttúrunni á vegum sjókvíaeldismanna fyrir vestan. Einsog í fyrra mun Arnarlax hella eiturefnum í sjóinn í Arnarfirði og nú líka í Tálknafirði vegna lúsafárs í laxeldiskvíum sinum. Eðli málsins samkvæmt er losun...
Laxeldisfyrirtækin fá leyfi til að nota skordýraeitur til að eitra fyrir laxalús
Í þessari frétt kemur fram að dýralæknir Arnarlax hf. óskaði í vor eftir heimild til að meðhöndla eldislax gegn laxalús með skordýaraeitrinu Alpha Max. Aðgerðir gegn lúsinni eru nú að hefjast fyrir vestan. Það er með ólíkindum að yfirvöld gefi leyfi fyrir því að hellt...
Hryllilegt ástand í skosku laxeldi: Óhugnanlegar ljósmyndir vekja reiði meðal almennings
Í gær birtust í skoskum fjölmiðlum ljósmyndir sem dýraverndarsinnum tókst með vísun í upplýsingalög að fá aðgang að. Þetta eru myndir sem opinberir eftirlitsmenn hafa tekið við eftirlit í skoskum sjókvíeldisstöðvum á undanförnum árum. Myndirnar eru vægast sagt...
Norsk fiskeldisfyrirtæki fá gefins laxeldisleyfi á Íslandi sem kosta milljarða í Noregi
Leyfin eru ókeypis á Íslandi en kosta stórfé í Noregi. Þeir sem styðja þetta fyrirkomulag tala ekki fyrir hagsmunum íslensku þjóðarinnar. Skv. umfjöllun Stundarinnar: "Norskt móðurfélag íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax, Salmar AS, greiddi tæplega 4,9 milljarða...
„Ísland er síðasta vígi Norður-Atlantshafslaxins“ – Grein Ingólfs Ásgeirssonar
„Að veiða og sleppa er aðeins einn kafli – mikilvægur þó – í sögunni af því hvernig stangveiðimönnum tókst með harðfylgi að snúa við þróun sem stefndi villtum íslenskum laxastofnum í mikla hættu,“ segir Ingólfur Ásgeirsson einn stofnenda Icelandic Wildlife Fund í...
Laxeldi í opnum sjókvíum er ógn við búsetu í sveitum Íslands – Myndband
Yfir 1.500 fjölskyldur á landsbyggðinni hafa lífsviðurværi af lax- og silungsveiðihlunnindum. Laxeldi í opnum sjókvíum ógnar afkomu þeirra. Með því að deila þessu myndbandi sýnið þið stuðning ykkar við baráttuna fyrir hertum reglum í fiskeldi.
„Áin er okkur kær“ – Grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur
„Við viljum ekki hugsa þá hugsun til enda ef laxeldi hér fer sömu leið og í nágrannalöndum okkar, þar sem vinsælar stangveiðiár hafa til dæmis orðið fyrir óafturkræfum áhrifum vegna erfðablöndunar eldisfisks við villta laxastofna. Of hátt hlutfall af lífsafkomu okkar...
Áhugaverð upplýsingasíða um ástand í norsku fiskeldi
Karl Steinar Óskarsson bendir á þessa síðu sem norska ríkið starfrækir. Samkvæmt þessu opinbera eftirliti hafa fyrstu fimm mánuði ársins 2018 sloppið 112.592 laxar sem viktuðu 231,4 tonn. Þetta eru tölur sem eldisfyrirtækin gefa upp. Vikulega eru birtar upplýsingar um...