Myndskeiðin sem eru tekin undir yfirborði sjókvíanna í þessari fréttaskýringu BBC eru með því hrikalegustu sem sést hafa. Afleiðingar lúsaplágu sem springur út í kvíunum eru skelfilegar fyrir eldisdýrin og svo streymir mýgrútur af lús í sjóinn og leggst þar á villtan lax og drepur líka.

Hægt er að horfa á fréttaskýringuna á Facebooksíðu skosku umhverfisverndarsamtakanna Salmon & Trout Conservation:

“In case you missed it, here’s the Scottish salmon farming feature from BBC One‘s The One Show earlier this September – featuring our S&TC Scotland director, AGS.

Although a basic and quick run down of the issues, this exposure is still a very positive step towards opening consumer’s eyes as to where their salmon really comes from – and the devasting impact it has on the environment and on wild salmon and sea trout.

We now await the imminent results of the REC commitee inquiry, while continuing our hard work behind the scenes.”