apr 4, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Þetta er eins afgerandi og það getur orðið, 59 prósent eru andvíg sjókvíaeldi en aðeins 19 prósent hlynnt. Andstaðan við þessa óboðlegu aðferð við matvælaframleiðslu er klár í öllum aldurshópum, á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni og meðal kjósenda allra flokka....
mar 19, 2023 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi, Sjálfbærni og neytendur
„Aðeins ein reglugerð virkar,“ segir Collins. „Upp úr sjónum með þetta. Því ef eitthvað fer úrskeiðis er ekki hægt að bæta fyrir það eftir á.“ Rannsóknarblaðamennirnir Catherine Collins og Douglas Frantz voru gestir í Silfrinu í dag. Þau eru höfundar bókarinnar Salmon...
feb 2, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Umbúðir utan um lax úr landeldi eru iðulega vel upprunamerktar. Sjá til dæmis meðfylgjandi ljósmyndir. Framleiðendur sjókvíaeldislax vilja aftur á móti ekki merkja vöru sína sem slíka, sem er ekki furða því þessi iðnaður skaðar umhverfið, lífríkið og fer skammarlega...
nóv 15, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Hér koma myndir sem voru teknar í Hagkaup og Bónus á Akureyri. Spurningin er mikilvæg: Hvaðan er þessi lax? Af hverju þora framleiðendur og dreifingaraðilar á sjókvíaeldislaxi ekki að upprunamerkja þessa vöru sína? Við hvað eru þeir feimnir? Við skiljum reyndar vel að...
nóv 9, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Þessar myndir voru teknar í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki í gær. Þeir rata nú víða miðarnir með þessari mikilvægu spurningu: Hvaðan kemur þessi lax? Munum að spyrja alltaf! Sjókvíaeldi á laxi skaðar umhverfið og lífríkið og fer ömurlega með eldisdýrin. Við höfum áhrif...
nóv 8, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Síðast þegar við vissum innihélt íslenska fæðubótarefnið Unbroken prótein sem unnið var úr norskum eldislaxi frá stærsta sjókvíaeldisframleiðanda heims Mowi. Það fyrirtæki er með sektarslóð á eftir sér nánast alls staðar þar sem það starfar. Eldislaxinn í sjókvíunum...