jan 14, 2024 | Sjálfbærni og neytendur
Ef ekki væru sett litarefni í fóður eldislax þá væri hold hans ljósgrátt. Norska ríkissjónvarpið (NRK) segir frá því í meðfylgjandi frétt að á undanförnum árum hefur þurft að snarauka magn litarefnanna til að ná fram rauðbleika litnum í eldislöxunum í sjókvíunum....
des 23, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Við vekjum athygli á þessari grein í Heimildinni. Þar kemur fram að Hnýfill á Akureyri og Betri vörur á Ólafsfirði bjóða eingöngu upp á reyktan og grafinn lax úr landeldi. Önnur fyrirtæki eru með sjókvíaeldislax í framleiðslu sinni. Sjókvíaeldi á laxi er óboðleg...
des 23, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Allur lax á Kol, ferskur, reyktur og grafinn, kemur úr landeldi. 200 mílur, sjávarútvegsblað Morgnblaðsins talaði við Sævar Lárusson, yfirkokk á Kol Grafinn og reyktur lax er ómissandi hluti af kræsingum jólanna og gera jólamatseðlar Kols þessum hátíðarmat...
des 18, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Laxalús er gríðarleg plága í sjókvíum. Lúsin fer ekki aðeins hræðilega með eldislaxana heldur streymir hún úr sjókvíunum og skaðar villtan fisk: sjóbleikju, sjóbirting og lax. Sjókvíaeldi er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Munið að spyrja alltaf hvaðan laxinn...
des 15, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Neytendastofa hefur bannað Arnarlaxi að nota fullyrðingar um sjálfbærni í markaðssetningu og vörumerkjum félagsins. Fullyrðingarnar eru taldar villandi fyrir neytendur. Þetta kemur ekkert á óvart. Sjókvíaeldisfyrirtæki hafa þurft að semja sig frá dómsmálum með miklum...
des 1, 2023 | Sjálfbærni og neytendur
Uppreisnin sem hófst á Íslandi gegn skaðsemi og háttalagi sjókvíaeldisiðnaðarins hefur numið land í Noregi! Rétt einsog gerðist hér í fyrra má nú sjá límmiða á umbúðum utan um sjókvíaeldislax í verslunum þar sem er vakin athygli á hversu hrikalegur þessi iðnaður er...