nóv 15, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Hér koma myndir sem voru teknar í Hagkaup og Bónus á Akureyri. Spurningin er mikilvæg: Hvaðan er þessi lax? Af hverju þora framleiðendur og dreifingaraðilar á sjókvíaeldislaxi ekki að upprunamerkja þessa vöru sína? Við hvað eru þeir feimnir? Við skiljum reyndar vel að...
nóv 9, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Þessar myndir voru teknar í Skagfirðingabúð á Sauðárkróki í gær. Þeir rata nú víða miðarnir með þessari mikilvægu spurningu: Hvaðan kemur þessi lax? Munum að spyrja alltaf! Sjókvíaeldi á laxi skaðar umhverfið og lífríkið og fer ömurlega með eldisdýrin. Við höfum áhrif...
nóv 8, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Síðast þegar við vissum innihélt íslenska fæðubótarefnið Unbroken prótein sem unnið var úr norskum eldislaxi frá stærsta sjókvíaeldisframleiðanda heims Mowi. Það fyrirtæki er með sektarslóð á eftir sér nánast alls staðar þar sem það starfar. Eldislaxinn í sjókvíunum...
nóv 2, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Við fengum þessa mynd senda frá vökulum starfsmanni ónefnds fyrirtækis. Hún er tekin í mötuneytinu þar sem lax var á boðstólunum þann daginn. Hvaðan kom laxinn sem starfsfólkinu var boðið upp á? Úr sjókvíaeldi sem skaðar umhverfið, lífríkið og eldisdýrin? Eða úr...
okt 29, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Það vantar upprunamerkingar á umbúðir sem innihalda sjókvíaeldislax. Munið að spyrja í verslunum og veitingahúsum. Hvaðan kemur þessi lax? Og segjum nei við laxi úr sjókvíaeldi. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Skaðar ekki aðeins lífríkið og náttúruna...
okt 22, 2022 | Sjálfbærni og neytendur
Baráttusystkini okkar á Bretlandseyjum voru að opna nýja vefsíðu sem við mælum eindregið með að þið skoðið, kæru vinir. Bretar hafa farið skelfilega að ráði sínu gagnvart villtum laxastofnum og umhverfinu. Mikill vöxtur sjókvíaeldis við vesturströnd Skotlands hefur...