des 10, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Verðmæti félagsins að baki risastóru landeldisstöðinni í Miami hefur aukist um 50 prósent frá því í maí. Félagið er skráð í kauphöllinni í Noregi og eins og þessi hækkun ber með sér hafa fjárfestar mikla trú á verkefninu. Þegar starfsemi verður komin í fullan gang er...
des 4, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Fyrirséð er að áætlaður mikill vöxtur í norsku laxeldi á næstum árum verður fyrst og fremst byggður á öðrum framleiðsluaðferðum en opnum sjókvíum. Þrjár aðferðir munu standa undir þessum breytingum. 1) Risavaxnar sjókvíar sem verða settar niður út á rúmsjó langt frá...
nóv 29, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Það er ekki bara í öðrum löndum sem þróunin í landeldi er hröð. Hér á Íslandi er landeldi á laxi og bleikju í miklum blóma, bæði á Norðurlandi og Reykjanesi. Velgengnin er slík að Samherji hyggst tvöfalda landeldið sitt fyrir norðan. Svo má rifja upp að unnið er að...
nóv 28, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Áfram berast fréttir af því að það sem Einar K. Guðfinnsson, stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva, heldur fram að sé svo dýrt og flókið að það sé varla hægt, er þó að raungerast í hverju landinu á fætur öðru. Þessi tröllvaxna landeldisstöð er að hefja...
nóv 26, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Önnur af tveimur risalandeldisstöðvum sem reisa á í Maine ríki í Bandaríkjunum er að ljúka vinnu vegna leyfismála. Þegar hún verður fullbúin mun þessi eina stöð framleiða 50 þúsund tonn á ári. Til samanburðar er gert ráð fyrir að laxeldi í sjókvíum við Ísland verði 71...
nóv 22, 2018 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Það var sorglegt að hlusta á framkvæmdastjóra Landssambands fiskeldisstöðva í kvöldfréttum RÚV tala niður þann möguleika að taka upp aðra eldistækni en opnar sjókvíar á þeim forsendum að opnu kvíarnar séu nánast allsráðandi af markaðinum um þessar mundir. Það eru...