Önnur af tveimur risalandeldisstöðvum sem reisa á í Maine ríki í Bandaríkjunum er að ljúka vinnu vegna leyfismála. Þegar hún verður fullbúin mun þessi eina stöð framleiða 50 þúsund tonn á ári. Til samanburðar er gert ráð fyrir að laxeldi í sjókvíum við Ísland verði 71 þúsund tonn á ári, þegar allar hemildir Hafró verða fullnýttar.

Í meðfylgjandi frétt kemur fram að áætluð framleiðsla Manie stöðvarinnar næstu tíu ár hefur þegar verið seld 100 prósent.

Hin stóra landeldisstöðin sem verður byggð í Maine mun framleiða 32 þúsund tonn á ári.

Maine indoor salmon farm gets permit