Áfram berast fréttir af því að það sem Einar K. Guðfinnsson, stjórnarformaður Landssambands fiskeldisstöðva, heldur fram að sé svo dýrt og flókið að það sé varla hægt, er þó að raungerast í hverju landinu á fætur öðru. Þessi tröllvaxna landeldisstöð er að hefja starfsemi í Flórída og mun framleiða 90 þúsund tonn af laxi á ári þegar hún verður komin í fullan rekstur.

Atlantic Sapphire gearing up to put first 400,000 eggs in huge Miami indoor salmon farm