Freyr Frostason, formaður stjórnar IWF, brýnir fyrir sjávarútvegsráðherra að taka lúsavandann í sjókvíaeldinu mjög alvarlega. Í greininni, sem birtist á Vísi segir Freyr m.a.: „Þegar sjávarútvegsráðherra kynnti á dögunum drög að nýrri reglugerð um fiskeldi í...
Jón Kaldal félagi í IWF svarar í Fréttablaðinu furðulegri grein Jens Garðars Helgasonar, stjórnarformanns Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS ) og framkvæmdastjóra sjókvíaeldisfyrirtækisins Laxa, sem vill horfa til afdrifa háhyrningsins Keiko þegar kemur að verndun...
Yngvi Óttarsson skrifar harðorða grein á Vísi: „Á síðasta ári samþykkti Alþingi uppfærð lög um fiskeldi. Í þeim lögum framseldi Alþingi illu heilli veigamiklar ákvarðanir um fyrirkomulag sjókvíaeldis til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra sem átti að útfæra...
Haraldur Eiríksson stjórnarmaður í IWF ogf Atlantic Salmon Trust bendir á fílinn í postulínsbúðinni. Í greininni sem birtist á Vísi segir m.a.: „Frá því að sjókvíaeldisbylgjan hin þriðja fór af stað fyrir um tíu árum hér við land, hafa Íslendingar gefið...
Í þessari aðsendu grein sem birt er á Vísi eru mikilvæg skilaboð frá Ingólfi Ásgeirssyni stofnanda IWF. „Uppeldisstöðvar þorsksins og fjölmargra annarra nytjafisktegunda eru á Vestfjörðum og þá sérstaklega í Djúpinu. Það er ekki að ástæðulausu að Djúpið hefur löngum...
Stofnanir sem þiggja stærstan hlutan tekna sinna frá ríkinu virðast hver á fætur annarri þjást af mjög óheppilegri meðvirkni með sjókvíaeldisfyrirtækjunum sem starfrækt eru hér við land á vegum norskra stórfyrirtækja. MAST tók til dæmis upp á því í haust að greina...