Jón Helgi Björnsson fer yfir stöðuna í góðri grein í Fréttablaðinu í dag. ,,Þrátt fyrir sífelldan áróður norsku eldisfyrirtækjanna og launaðra talsmanna þeirra er eldi í opnum sjókvíum ekki umhverfisvæn iðja. Það stefnir í að árið 2019 verði mesta umfang...
„Iðnaðurinn sem reynir nú að sannfæra stjórnmálafólk um að hann þoli ekki meiri skattheimtu hefur á undanförnum árum fært eigendum sínum 27 milljarða norskra króna í hagnað.“ (365 milljarða íslenskra króna). Þetta er fyrirsögn á grein í mest lesna viðskiptablaði...
Freyr Frostason formaður stjórnar IWF bendir á í Fréttablaðinu í dag að hið 10 ára gamla sjókvíaeldisfyrirtæki Arnarlax hefur aldrei greitt tekjuskatt á Íslandi. „Talsmenn sjókvíaeldisfyrirtækjanna hér á landi hafa verið duglegir við að ræða útflutningsverðmæti...
Norski rithöfundurinn Dagfinn Nordbö skrifar frábæra eldmessu í Verdens Gang í dag um fyrirsjáanleg viðbrögð norsku sjókvíaeldismilljarðamæringana við tillögum þingnefndar um að greiddur verði hærri skattur af starfsemi þeirra. Sjókvíaeldismilljarðamæringarnir hafa...
Ingólfur Ásgeirsson, annar stofnanda IWF, fer í þessari grein yfir hversu víða í heiminum er barist fyrir vernd náttúru og lífríkis andspænis háskalegum áhrifin opins sjókvíaeldis. Hafa Danir meðal annars stöðvað útgáfu leyfa fyrir þennan mengandi iðnað. „Danir...
Lesendagrein úr norska blaðinu Vesteralen eftir Toine C. Sannes: „En rapport publisert av forskningsinstituttet IRIS i 2018 viste at halvparten av rekene i forsøket døde av en oppløsning 100 ganger tynnere enn hva som brukes i oppdrettsindustrien for avlusing,...