sep 11, 2018 | Dýravelferð
BBC birti í gærkvöldi fréttaskýringu um lúsafárið við vesturströnd Skotlands. Ástandið í sjókvíunum hefur verið hræðilegt og gríðarlegt magn eldisdýra hefur drepist. Lúsaplágan berst svo auðvitað út í umhverfið og hefur þar orðið miklum fjölda villtra laxa að...
sep 11, 2018 | Dýravelferð
„Bréf dýralækna sýna að velferð laxanna hafi verið í hættu í mörgum tilvikum þar sem fiskurinn hafi verið mjög lúsugur ofan á þá staðreynd að hann hafi verið nýrnaveikur,“ segir í þessari frétt sem birtist fyrst í Fréttablaðinu. Þar kemur líka fram að íslensku...
sep 5, 2018 | Dýravelferð
Skoskir fjölmiðlar hafa fjallað um lúsafárið sem hefur stráfellt eldislax í sjókvíum við vesturströnd Skotlands og er líka að valda stórskaða á villtum laxi í nágrenninu, eins og við sögðum frá í gær. Ástandið er hrikalegt. Sjókvíaeldisfyritækin eru að urða lax í...
sep 4, 2018 | Dýravelferð
Skosku náttúruverndarsamtökin Salmon & Trout Conservation birtu í gær þetta martraðarkennda myndband af villtum laxi með skelfilega áverka eftir laxalús. Samkvæmt upplýsingum frá samtökunum er stór hluti villtra laxa, sem gengu í ár við vesturströnd Skotlands í...
júl 19, 2018 | Dýravelferð
Þarna er greinilega flest allt í tjóni. Úr frétt RÚV: „Laxeldisfyrirtækið Arnarlax eitraði nýverið í annað sinn fyrir laxalús. Magn laxalúsar í Tálknafirði var meðal ástæða þess að núverandi árgangur af laxi fær ekki alþjóðlega vottun. Framkvæmdastjóri segir að...
jún 28, 2018 | Dýravelferð
Í gær birtust í skoskum fjölmiðlum ljósmyndir sem dýraverndarsinnum tókst með vísun í upplýsingalög að fá aðgang að. Þetta eru myndir sem opinberir eftirlitsmenn hafa tekið við eftirlit í skoskum sjókvíeldisstöðvum á undanförnum árum. Myndirnar eru vægast sagt...