Skoskir fjölmiðlar hafa fjallað um lúsafárið sem hefur stráfellt eldislax í sjókvíum við vesturströnd Skotlands og er líka að valda stórskaða á villtum laxi í nágrenninu, eins og við sögðum frá í gær. Ástandið er hrikalegt.

Sjókvíaeldisfyritækin eru að urða lax í stórum stíl. Meðferðin á eldisdýrunum er ömurleg. Þetta er grátleg sóun og skaðinn sem verður í villtri náttúru landsins er ómældur.

Samkvæmt umfjöllun The National:

“Salmon & Trout Conservation Scotland (S&TCS), which counts the senior Royal as patron, blames the Scottish Salmon Company (SSC) for the parasite deaths of a “substantial proportion” of wild adult salmon in the Hebrides.

The organisation says it has video evidence that a “plague” of killer sea lice hit wild adult salmon on the Blackwater River on Lewis, which flows into Loch Roag, where SSC has seven farm facilities.

It claims wild fish passing through the water body were “smothered with many hundreds of sea lice”, suffering unsurvivable damage to their skin, and that the pests are the result of SSC activity.”