feb 8, 2020 | Dýravelferð
Þegar við hjá IWF sendum fyrirspurn til MAST í seinni hluta janúar um ástand sjókvia og eldisdýra við landið eftir þá vonsku tíð sem hefur ríkt í vetur, bárust svör um að ekkert óeðlilegt væri þar í gangi. Í þessari frétt sem MBL birti í dag, kemur svo annað í ljós:...
feb 7, 2020 | Dýravelferð
Norska efnahagsbrotalögreglan er að hefja rannsókn á starfsemi sjókvíaeldisfyrirtækjanna þar í landi. Vísbendingar eru um að þau brjóti umhverfisverndar- og dýravelferðarlög í hagnaðarskyni. Fyrirtækin hafa á undanförnum árum sýnt ofurhagnað. Sjá umfjöllun Dagens...
feb 7, 2020 | Dýravelferð
Það er ekki að ástæðulausu sem kanadísk stjórnvöld hafa ákveðið að banna sjókvíaeldi við vesturströnd landsins. Sýni sem tekin voru við sjókvíaeldisstöðvar með norskum laxi, sama stofni og er notaður hér við land, reyndust innihalda bráðsmitandi veiru sem sterkar...
feb 4, 2020 | Dýravelferð
Í þessu stutta skýringamynbandi er útskýrt af hverju lúsafár í sjókvíaeldi er svo skelfilegt fyrir villta silungs- og laxastofna. Tillaga sjávarútvegsráðherra um að afnema fjarlægðarmörk sjókvia frá ósum laxveiðiáa er fráleit og í raun óskiljanlegt af hverju hún var...
jan 30, 2020 | Dýravelferð
Gríðarlegur fiskidauði í sjókvíaeldiskvíum vegna ýmissa sjúkdóma, laxalúsar og vetrarsára er viðvarandi vandamál í þessum iðnaði um allan heim. Vitað er að fiskur hefur drepist í sjókvíaeldi hér við land í stórum stíl, bæði fyrir vestan og austan. MAST birti á sínum...
des 9, 2019 | Dýravelferð
Á hverjum degi drepast milli 150 og 160 þúsund svokallaðir hreinsifiskar í sjókvíum við Noregi. Á ársgrundvelli er talan 50 til 60 milljónir. Þetta er dýraníð án hliðstæðu segir norskur fyrrverandi prófessor í dýralækningum. Hreinisfiskarnir eru aðallega hrognkelsi...