Enn syrtir í álinn í Noregi vegna þörungablómans

Enn syrtir í álinn í Noregi vegna þörungablómans

Dauðinn í sjókvíunum er enn meiri en talið hefur verið. Samkvæmt nýjustu tölum er talið að fiskar sem hefðu staðið undir 10 þúsund tonna ársframleiðslu séu fallnir í valinn. Það þýðir að á örfáum dögum hafa drepist fjórar til fimm milljónir eldislaxa, sem gátu enga...
Skelfilegt ástand í Skotlandi

Skelfilegt ástand í Skotlandi

Aukning í sjókvíaeldi hefur þjarmað mjög að villtu laxastofnum Skotlands sem áttu fyrir í vök að verjast. Sjá umfjöllun The Independent: “Levels of wild salmon in Scotland are at their lowest since records began, sparking calls for a radical effort to preserve...