Norski sjókvíaeldisrisinn Salmar, móðurfélag Arnarlax, þurfti að slátra hundruðum þúsunda hrognkelsa sem átti að nota gegn laxalús vegna þess að þau uxu ekki eðlilega, líklega vegna þess að þau fenfu ekki nóg að éta.

Sóun og ill meðferð dýra er með eindæmum í þessum iðnaði.

Hundretusenvis av rognkjeks måtte avlives hos SalMar