nóv 1, 2023 | Dýravelferð
Áverkarnir á lifandi eldislöxum í sjókvíum Arctic Fish eru svo hræðilegir að við höfum aldrei séð annað eins, né vitum til að nokkuð þessu líkt hafi átt sér stað í sjókvíaeldi i öðrum löndum. Hver einasti eldislax sem sést svamla um í dauðateygjum í myndskeiðunum sem...
okt 26, 2023 | Dýravelferð
Þetta er dýravelferðarmál án fordæma hér á landi. Það vitum við frá heimildarfólki okkar fyrir vestan. Eldislaxarnir voru svo skelfilega farnir eftir lúsina að ekki var annað hægt en að slátra þeim. „Fyrirtækin og dýralæknar þess sáu fram á að laxinn myndi ekki lifa...
okt 26, 2023 | Dýravelferð
Milljón löxum dælt upp í sérútbúið skip frá Noregi og aflífaðir með rafmagni segir í þessari frétt RÚV. Þetta er algjör hryllingur. Eldislaxarnir eru svo illa farnir eftir laxalúsina, sárin svo djúp og alvarleg að það er ekki hægt annað en að aflífa þá. Og enn á eftir...
okt 19, 2023 | Dýravelferð
Gríðarlegur dauði eldisdýra og eyðilegging á villtri náttúru og lífríki er óhjákvæmilegur hluti af sjókvíaeldi. Þetta er óboðleg aðferð við matvælaframleiðslu. Fjallað var um málið í fagmiðlinum Intrafish (áskriftar krafist). „Norway-based salmon farmer Leroy has lost...
okt 17, 2023 | Dýravelferð
Meiri dauði eldislaxa í sjókvíunum en i Noregi þar sem ástandið þykir hrikalegt, fiskur sleppur í stórum stíl og gengur í ár villta laxins og vaxandi áföll vegna laxalúsar. Allt er að rætast sem varað var við. Umfang þessa iðnar hlýtur að verða minnkað. Það er ekki...
okt 15, 2023 | Dýravelferð
Yfir helmingur eldislaxa og regnbogasilungs í sjókvíum er heyrnarlaus eða vanskapaður. Ástæðurnar eru sá aðbúnaður sem þeim er búinn en fyrst og fremst breytingar sem hafa verið gerðar á erfðagerð þeirra með „kynbótaræktun“ til að hraða vexti þeirra. Á það...