apr 11, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Örfáir einstaklingar hér hafa hagnast gríðarlega og svo eru norsk risafyrirtæki og auðkýfingar að sýsla með sín á milli hlut í félögunum hér. „Arnarlax er stærsta laxeldisfyrirtæki á Íslandi með laxeldiskvóta upp á 22 þúsund tonn. Það eru í reynd þessi verðmæti sem...
mar 29, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mikilvægt að þessi sjónarmið sveitarfélagsins eru komin fram í fjölmiðlum. „Byggðaráð Borgarbyggðar segir það gríðarlegt hagsmunamál fyrir sveitarfélagið og nærsveitir á Vesturlandi að tekið sé mið af þýðingu villtra laxastofna fyrir afkomu íbúa og búsetuskilyrði í...
mar 26, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Íslendingar gefa Norðmönnum eldisleyfi sem þarlendir greinendur meta á 10 til 20 milljarða króna. Eigendur norska laxeldisfyrirtækisins NTS eru kátir þessa dagana. Dóttturfélag þeirra Ice Fish Farm var að fá ný sjókvíaeldisleyfi í Berufirði og Fáskrúðsfirði fyrir...
mar 25, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Byggðarráð Borgarbyggðar hefur samþykkt einróma hvatningu til Alþingis um að gera nauðsynlegar endurbætur á fiskeldisfrumvarpi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra svo „tryggt verði að lífsafkomu íbúa á þeim svæðum landsins, þar sem virði laxveiðiáa skiptir verulegu...
mar 18, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Heimsmarkaðsverð á kavíar er að hrynja vegna þess að Kínverjar eru farnir að fjöldaframleiða þessa vöru sem var fágætt og rándýrt lostæti fyrir örfáum árum, eins og segir frá í þessari frétt Wall Street Journal. Kínverjar eru nú að fara af stað með gríðarlega...
mar 13, 2019 | Atvinnu- og efnahagsmál
Það er athyglisvert að nú er svo komið að þarna eru fyrst og fremst norsk félög að sýsla með sín á milli hluti í starfsemi sem byggir alfarið á aðgengi að náttúruauðlindum hér á landi. Engin gjöld eru þó lögð á þá nýtingu. Samkvæmt frétt Stundarinnar: „Norski...