Áframhaldandi stórtap af rekstri fiskeldisfyrirtækja

Áframhaldandi stórtap af rekstri fiskeldisfyrirtækja

Ár eftir ár er stórtap á þessum rekstri. Samanlagt nemur nú tap tveggja síðustu ára tæplega þremur milljörðum króna. Vísir greinir frá því að tap síðasta árs hafi verið 405 milljón króna. Árið áður var það 1.9 milljarðar. Engu á síður hafa fáeinir einstaklingar malað...
Feluleikur laxeldisfyrirtækja

Feluleikur laxeldisfyrirtækja

Afar sérstakur feluleikur hér í gangi með hlut í fyrirtæki sem gerir út á náttúruauðlindir í eigu almennings. Samkvæmt frétt Stundarinnar: “Banki í Lúxemborg er skráður sem næststærsti hluthafi íslenska laxeldisfyrirtækisins Arnarlax með rúmlega 14,5 prósenta...
Samhengi – íbúaþróun

Samhengi – íbúaþróun

2018 fækkaði íbúum í Vesturbyggð um 6 einstaklinga. Frá 1. janúar 2018 til 1. janúar 2019 fór íbúafjöldinn úr 1.030 í 1.024. 2018 fjölgaði íbúum í Ísafjarðarbæ um 99 einstaklinga. Frá 1. janúar 2018 til 1. janúar 2019 fór íbúafjöldinn úr 3.608 í 3.707. Á báðum stöðum...