Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Útgerðarmaður ósáttur við að sjókvíaeldið eigi aðild að samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi

Útgerðarmaður ósáttur við að sjókvíaeldið eigi aðild að samtökum fyrirtækja í sjávarútvegi

okt 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

„Ég er algjörlega á móti því að þetta sé undir hatti SFS, algjörlega á móti því,“ segir Ólafur Rögnvaldsson, útgerðarmaður og einn af eigendum Hraðfrystihúss Hellissands í viðtali við Heimildina. Það er rannsóknarefni hvernig stendur á því að Samtök fyrirtækja í...
Sjókvíaeldið reynir að kaupa sér velvild Seyðfirðinga

Sjókvíaeldið reynir að kaupa sér velvild Seyðfirðinga

sep 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Hvað finnst ykkur um þessi vinnubrögð hjá sjókvíaeldisfyrirtækinu? Heimildin fjallaði um gjafmildi Fiskeldis Austfjarða: Laxeldisfyrirtækið Fiskeldi Austfjarða, sem stundar laxeldi á Austfjörðum og hyggur á stórfellt laxeldi í Seyðisfirði, gaf 6 til 8 milljónir króna...
„Þögn þingmanna er ærandi“ – grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

„Þögn þingmanna er ærandi“ – grein Guðrúnar Sigurjónsdóttur

sep 18, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar

„Hvað veldur því að ráðamönnum þjóðarinnar er bara skítsama um villta laxinn? Það verður að segjast að þögn þingmanna er ærandi. Af hverju skortir bæði kjark og þor þegar kemur að því að verja villta laxinn? Af hverju er látið eins og atvinnugreinin laxveiði...
Sjókvíaeldið ógnar lífsafkomu hundruða bændafjölskyldna

Sjókvíaeldið ógnar lífsafkomu hundruða bændafjölskyldna

sep 13, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Sjókvíaeldið er byrjað að eyða tekjum sem eru meðal grunnstoða lífsafkomu mörg hundruð bændafjölskyldna. Hlunnindi af sjálfbærum veiðum stangveiðifólks hafa kynslóð eftir kynslóð skipt sköpum við að tryggja búsetu í sveitum Íslands. Forráðamenn...
Laxveiði er mikilvæg atvinnugrein sem á þriðja þúsund fjölskyldna reiða sig á

Laxveiði er mikilvæg atvinnugrein sem á þriðja þúsund fjölskyldna reiða sig á

ágú 30, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Við styðjum Þuríði og aðrar fjölskyldur sem hafa um árabil treyst á hlunnindi af sjálfbærri stangveiði. Þegar eitt fær að blómstra á kostnað annars. Vissir þú að 2.250 lögbýli um allt land treysta á stangveiði sem ferðaþjónustu og fá þaðan beinar tekjur? Stangveiði er...
Glórulaust regnbogaeldi í Steingrímsfirði ógnar meðal annars uppeldisstöðvum þorsks og ýsu

Glórulaust regnbogaeldi í Steingrímsfirði ógnar meðal annars uppeldisstöðvum þorsks og ýsu

júl 15, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál

Hlustum á Matthías Sævar Lýðsson, bónda á bænum Húsavík! Fiskifréttir ræddu við Matthías: ,„Ég held að menn ættu að anda með nefinu,“ segir Matthías Sævar Lýðsson, sveitarstjórnarmaður í Strandabyggð, sem lýsir efasemdum með fiskeldi og þararæktun í Steingrímsfirði....
Síða 10 af 29« Fyrsta«...89101112...20...»Síðasta »

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund