jan 4, 2021 | Atvinnu- og efnahagsmál
IWF hefur skilað umsögn til Skipulagsstofnunar um fyrirhugað 10.000 tonna eldi Fiskeldis Austfjarða í opnum sjókvíum í Seyðisfirði. IWF leggst alfarið gegn þeim áætlunum enda fyrirséð að iðnaðareldi af þeirri stærð mun skaða villta bleikju- og laxastofna sem óumdeilt...
feb 28, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Talsmenn sjókvíaeldisins klifa í sífellu á mikilvægi þess fyrir atvinnusköpun í byggðalögunum þar sem sjóvkíarnar eru staðsettar. Þetta er glópagull. Tækniþróunin í þessum geira er hröð og staðbundin störf eru að hverfa hratt í þessum iðnaði. Þar erum við ekki að tala...
feb 11, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Samkvæmt Marine Traffic er verksmiðjuskipið Norwegian Gannet, sem lesendur þessarar síðu ættu að vera að farnir að þekkja, er nú á siglingu til Íslands. Mun það leggja upp að sjókvíum Arnarlax, sjúga upp laxinn sem þar er og slátra um borð. Líklegast er að siglt verði...
feb 6, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Stundin segir frá því í nýjasta tölublaði sínu að Arnarlax vill fá 14.500 tonna sjókvíaeldiskvóta frítt til viðbótar við þann kvóta sem félagið ræður nú yfir og fékk fyrir ekki neitt. Svipað magn af framleiðslukvóta kostaði um 39 milljarða íslenskra króna í útboði...
feb 4, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Mikilvægur málarekstur sem BB segir hér frá. ,,Hótel Látrabjarg ehf í Örlygshöfn og eigendur þess, þau Karl Eggertsson og Sigríður Huld Garðarsdóttir í Reykjavík hafa stefnt Arnarlaxi, Arctic Sea Farm og Matvælastofnun fyrir dóm og krefjast þess að rekstrarleyfi...
jan 31, 2020 | Atvinnu- og efnahagsmál
Verksmiðjuskipið Norwegian Gannet er hægt og bítandi byrjað að breyta landslaginu í norsku sjókvíaeldi. Í stað þess að starfsfólk á hverjum stað landi eldislaxinum og geri hann tilbúinn fyrir landflutning siglir þetta skip að sjókvíunum sýgur laxinn upp og slátrar...