mar 20, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Hagsmunagæslufólk sjókvíaeldisfyrirtækjanna tjaldar nú öllu til í þrýstingi sínum á Hafrannsóknastofnun og lögggjafarvaldið. Nokkrar af helstu almannatengslastofum landsins ásamt lögmannsstofunni Lex starfa fyrir iðnaðinn, sem á morgun mun efna til þessarar...
mar 20, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Vísir greip á lofti ábendingu okkar frá því fyrr í dag um „kynningu“ sjókvíaeldislobbísins á áhættumati Hafrannsóknastofnunar. Hvernig staðið er að þessum fundi vekur eðlilega víðar furðu en hjá okkur. „Í Noregi er lagt blátt bann við notkun á laxastofnum frá öðrum...
mar 7, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í gærkvöldi bauð Vitafélagið upp á umræðufund þar sem Jón Kaldal, fulltrúi IWF, og Einar K. Guðfinnsson, frá Landssambandi fiskeldisstöðva, tókust á um áhrif opins sjókvíaeldis á norskum eldislaxi til lengri og skemmri tíma. Í líflegum umræðum með fundargestum eftir...
feb 26, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Norska dýralæknastofnunin sendi á dögunum frá sér svarta skýrslu um stöðu heilbrigðismála í fiskeldi í Noregi. Þar kemur meðal annars fram að ekkert gengur að ná tökum á gríðarlegum fiskidauða í laxeldissjókvíum við landið. Í fyrra sagði Per Sandberg,...
feb 5, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Sjókvíaeldi á laxi er i brennidepli víða um heim. Sænska tímaritið Filter er með forsíðuúttekt um þennan iðnað í nýjasta tölublaði sínu (sjá mynd). Þar er uppslátturinn: „Spilling, rannsóknarmisferli, dýraníð og allt hitt sem norska laxeldismafían vill ekki að þú...
jan 22, 2019 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
Í frumvarpsdrögum sjávarútvegsráðherra um breytingar á lögum um fiskeldi er ekki gert ráð fyrir að eftirlit verði hert með þessari stafsemi. Staðan er núna sú að einn starfsmaður MAST hefur eftirlit með öllu fiskeldi í landinu og hefur hann aðsetur á Selfossi, sem er...