Sjókvíaeldi á laxi er i brennidepli víða um heim. Sænska tímaritið Filter er með forsíðuúttekt um þennan iðnað í nýjasta tölublaði sínu (sjá mynd). Þar er uppslátturinn:

„Spilling, rannsóknarmisferli, dýraníð og allt hitt sem norska laxeldismafían vill ekki að þú vitir af.“