Icelandic Wildlife Fund
  • FORSÍÐA
  • UM OKKUR
  • FRÉTTIR
  • UNDIR YFIRBORÐINU – HEIMILDARMYND
  • STYRKTU BARÁTTUNA
  • ENGLISH
Select Page
Eftirlitsleysi með sjókvíaeldi á Íslandi virðist vera algert

Eftirlitsleysi með sjókvíaeldi á Íslandi virðist vera algert

feb 21, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Opinbert eftirlit með laxeldi í sjókvíum er varla nema orðin tóm, eins og kemur berlega í ljós í þessari frétt. Forstjóri Umhverfisstofnunar gagnrýnir Arnarlax fyrir að tilkynna ekki óhöpp til stofnunarinnar. Sviðsstjóri lax- og silungsveiðisviðs Fiskistofu, segir...
Arnarlax tilkynnir slys en framkvæmdastjórinn neitar

Arnarlax tilkynnir slys en framkvæmdastjórinn neitar

feb 20, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Hvað er í gangi hjá Arnarlaxi? Samkvæmt þessari frétt tilkynntu fulltrúar fyrirtækisins til MAST tvö óhöpp við sjókvíar í Tálknafirði, þar á meðal að komið hefði gat á kví. Framkvæmdastjórinn neitar hins vegar að það hafi gerst og er þar með kominn í mótsögn við...
Þetta er glórulaust ástand og fúsk

Þetta er glórulaust ástand og fúsk

feb 20, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Eftirlit með sjókvíaeldi við Ísland er í algerum molum. Skv. frétt RÚV: Engir opinberir eftirlitsmenn með fiskeldi eru starfandi þar sem um helmingur landsframleiðslunnar er. Matvælastofnun sér um eftirlit á búnaði fiskeldisfyrirtækja og hefur ekki enn skoðað...
Arnarlax tilkynnti ekki óhapp til Umhverfisstofnunar

Arnarlax tilkynnti ekki óhapp til Umhverfisstofnunar

feb 19, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Það er vægast sagt mjög ótraustvekjandi að stjórnendur laxeldisfyrirtækisins haldi Umhverfisstofnun ekki upplýstri við þessar aðstæður. Skv. frétt RÚV: „Umhverfisstofnun lítur það alvarlegum augum að óhapp hjá Arnarlaxi í síðustu viku hafi ekki verið tilkynnt...
Óeðlilegt að fiskeldisfyrirtæki þurfi ekki starfsleyfi frá Umhverfisstofnun

Óeðlilegt að fiskeldisfyrirtæki þurfi ekki starfsleyfi frá Umhverfisstofnun

feb 15, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Í nýjum frumvarpsdrögum um fiskeldislög er ekki gert ráð fyrir að fiskeldisfyritæki þurfi starfsleyfi frá Umhverfisstofnun eins og hefur verið skylda hingað til. Þetta hlýtur að verða lagað. Fiskeldi er mengandi starfssemi, það er óumdeilt, og á að sjálfsögðu að fara...
Eftirlit með starfsemi sjókvíaeldis er skrípaleikur

Eftirlit með starfsemi sjókvíaeldis er skrípaleikur

feb 13, 2018 | Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi

Þorkell Daníel Eiríksson, fiskeldisfræðingur og bóndi varar eindregið við áætlunum um aukið fiskeldi í sjókvíum við Ísland. Í viðtali við Fréttablaðið segir Þorkell Daníel m.a.: „Fyrirtækin sjálf eiga að bera ábyrgð á að tilkynna slysasleppingar sem er náttúrulega...
Síða 20 af 21« Fyrsta«...10...1718192021»

Efnisflokkar

  • Alþingi
  • Atvinnu- og efnahagsmál
  • Dýravelferð
  • Eftirlit og aðstæður í sjókvíaeldi
  • Eftirlit og lög
  • English
  • Erfðablöndun
  • Greinar
  • Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
  • Loftslagsbreytingar og vistkerfisvá
  • Mengun
  • Sjálfbærni og neytendur
  • Uncategorized
  • Undir the Surface
  • Úthafskvíaeldi og lokaðar kvíar
  • Vernd villtra laxastofna
  • Facebook
  • X
  • Instagram
  • RSS
© 1996 - 2023 Icelandic Wildlife Fund