jan 20, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Samkvæmt nýjustu ársreikningum sjókvíaeldisfyrirtækjanna sem starfa á Íslandi (fyrir árið 2021) unnu þar að meðaltali um 290 manns. Sama ár unnu samkvæmt staðgreiðsluskrá um 580 manns við sjókvíaeldið, eru þá allir taldir, hvort sem þeir unnu lengur eða skemur í...
jan 19, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál, Greinar
„Sjókvíaeldi krefst ekki margra starfa. Þetta er hins vegar fjárfrek starfsemi. Miklir peningar eru í vinnu. Afraksturinn (arðurinn) rennur til eigenda fjármagnsins, sem eru að langmestu leyti norsk fyrirtæki. Með öðrum orðum, úr landi. Það eina sem við vitum fyrir...
jan 11, 2023 | Vernd villtra laxastofna
Við hvetjum fólk til að kjósa Sigfinn Mikaelsson í kosningu Austurfréttar um Austfirðing ársins 2022. Sigfinnur hefur verið í fararbroddi baráttu heimafólks á Seyðisfirði gegn áformum um að sett verði sjókvíaeldi af iðnarskala í Seyðisfjörð. Áfram Sigfinnur! Skv....
jan 11, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Stjórnarformaður Måsøval, hins norska móðurfélags sjókvíaeldisfyrirtækjanna Laxa og Fiskeldis Austfjarða (Ice Fish Farm), hefur fært nánast allan eignarhlut sinn í fyrirtækinu á nafn tæplega 18 ára dóttur sinnar, sem flutti heimilsfang sitt til Sviss síðastliðið...