feb 22, 2023 | Landeldi og tækniframfarir í laxeldi
Þetta eru ástæðurnar fyrir því að fyrrum stjórnarformaður Salmar, móðurfélags Arnarlax, segir að sjókvíaeldi í opnum netapokum muni heyra sögunni til innan fárra ára. Stórstígar famfarir í landeldi tryggja margfalt betri dýravelferð en hægt er i sjókvíaeldi, þar er...
feb 21, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Svona vinna sjókvíaeldisfyrirtækin. Kaupa til sín stjórnmálamenn og starfsfólk ráðuneyta. Tilgangurinn er augljós. Að hafa áhrif á laga- og reglugerðaumhverfi iðnaðarins. Það er sorgleg staða fyrir íslenskt samfélag að þetta fái að viðgangast. Málavextir eru þeir að...
feb 19, 2023 | Dýravelferð
Við hjá IWF höfum ítrekað bent á í umsögnum okkar til ýmissa stofnana og matvælaráðuneytisins að þörf sé á áhættumati vegna lúsasmits í sjókvíaeldi. Á þetta hefur ekki verið hlustað frekar en svo margt annað. Matvælastofnun (MAST) hefur kerfisbundið vanmetið áhættuna...
feb 17, 2023 | Atvinnu- og efnahagsmál
Þetta er svokallað ippon. Þrír fjórðu heimafólks eru andvíg sjókvíaeldi í Seyðisfirði. „Ný skoðanakönnun Gallup sem gerð var meðal þeirra sem búsettir eru í póstnúmerum 710 og 711 sýnir að mikill meirihluti eða þrír fjórðu þeirra eru andvíg sjókvíaeldi í...